Mánaðarsafn: maí 2012

VÍS mótið – umsögn

Sæl öll, Við mættum með 70 Stjörnusnillinga til leiks á VÍS mótið sem fram fór í Laugardalnum á sunnudaginn í frábæru veðri. Eins og alltaf, þá stóðu strákarnir sig frábærlega  og voru langsamlega flottastir á mótinu og erum við þjálfararnir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Engin æfing á morgun, mánudag

Sæl öll, Það verður engin æfing á morgun þar sem það er annar í hvítasunnu. kveðja, þjálfarar

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

VÍS mótið – Liðaskipan og mæting

Sæl öll, Fyrst ber að nefna að laugardagsæfingin fellur niður útaf mótinu sem fram fer á sunnudaginn. Við förum með 9 Stjörnulið á VÍS mótið á sunnudaginn 27. maí; 2 A- lið, 3 B-lið, 2 C-lið og 2 D- lið. Öll … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

VÍS mótið – skráning

Sæl öll, Sunnudaginn 27. maí förum við á VÍS mótið sem er haldið af Þrótturum og fer fram í Laugardalnum. Mótið er mjög skemmtilegt og er eitt af stærri mótum sem haldin eru í 6.flokki á tímabilinu. Hvert lið spilar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 76 athugasemdir

Hettupeysur – mánudagsmátun – ferðatilhögun

Sæl öll, Að lokinni mánudagsæfingu 14. maí kl. 17.00 verður boðið upp á mátun á hinum sívinsælu Stjörnuhettupeysum í Stjörnuheimilinu. Bæði verður þar hægt að máta barna- og fullorðinsstærðir og ganga frá pöntun. Ef þið komist ekki þá, vinsamlegast sendið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Sumaræfingatafla

Sæl öll, Sumaræfingataflan liggur fyrir hjá okkur í 6.flokki. Æfingataflan tekur gildi mánudaginn 11. júní og eins og þið sjáið á töflunni þá æfa báðir árgangar saman á mánudögum og þriðjudögum. Á miðvikudögum og fimmtudögum verða tvískiptar æfingar þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Vinamót FH – Umsögn

Sæl öll, Við mættum með 75 snillinga úr Stjörnunni á Vinamót FH sem haldið var í Risanum á laugardaginn. Þrátt fyrir fallegt og gott veður úti þá var skítakuldi í húsinu fyrstu klukkustundirnar en það hlýnaði fljótlega upp úr hádegi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 5 athugasemdir