Mánaðarsafn: september 2012

Æfingaleikur við Breiðablik – Umsögn

Sæl öll, Vil byrja á að minna á foreldrafundinn sem fer fram í Stjörnuheimilinu þriðjudaginn 2.október klukkan 20:30. En þá að leikjunum á laugardaginn. Um 80 Stjörnudrengir mættu til leiks í 11 liðum til að spila á móti mjög sterkum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfingaleikur á morgun

Sæl öll, Á morgun er fyrsti æfingaleikurinn á þessi tímabili. Við ákváðum að blanda aðeins í liðunum í staðinn fyrir að vera með alveg getuskipt. Við birtum liðaskipanina núna svo að strákarnir geti strax fundið sitt lið á morgun og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Æfingaleikur – 29. september – Skráning – Engin æfing á miðvikudag

Sæl öll, ÆFINGALEIKUR: Við ætlum að spila æfingaleiki við Breiðablik næstkomand laugardag, 29. september á gervigrasinu okkar.   Mæting hjá eldra ári (2003 árgangur) er klukkan 8:30 og eru þeir búnir um 10:00. Mæting hjá yngra ári (2004 árgangur) er klukkan … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 77 athugasemdir

Æfingaleikur og foreldrafundur

Sæl öll, ÆFINGALEIKUR Við ætlum að bjóða Blikum í heimsókn til okkar á gervigrasið laugardaginn 29. september þar sem við munum spila æfingaleik við þá. Tímasetning er ekki alveg komin á hreint en það mun pottþétt vera fyrir hádegi og ég … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráningarkerfi

Sæl öll, Hér að neðan má sjá skilaboð frá Barna- og Unglingaráði. Mikilvægt að lesa vel: Kæru Stjörnuforeldrar ! Stjarnan hefur tekið upp nýtt rafrænt skráningar- og innheimtukerfi NÓRI. Öll börn og unglingar sem iðka knattspyrnu hjá Störnunni þurfa að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Nýtt tímabil byrjað

Sæl öll, Þá eru tæpar 3 vikur liðnar af tímabilinu og hefur tímabilið byrjað vel að mati okkar þjálfarana, þrátt fyrir leiðinlegt veður. Mæting hjá yngra árinu hefur verið góð eða 30-35 á hverri æfingu. Mæting hjá eldra árinu hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd