Mánaðarsafn: október 2012

Skráning á Fífumót Breiðabliks laugardaginn 10. nóvember

Sæl öll, Vinsamlegast skrifið nafnið á ykkar dreng við þessa færslu til þess að skrá hann á Fífumót Breiðabliks sem fer fram í Fífunni laugardaginn 10. nóvember. Skráningu lýkur miðvikudaginn 7.nóvember og verða liðin tilkynnt fimmtudaginn 8. nóvember. Vinsamlegast skráið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 92 athugasemdir

Skráning á Keflavíkurmótið laugardaginn 3. nóvember

Sæl öll, Skrifið nafn á ykkar dreng við þessa færslu til að skrá hann á Keflavíkurmótið sem fer fram laugardaginn 3.nóvember. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 31.október og verður liðaskipan tilkynnt fimmtudaginn 1.nóvember. Mótið fer fram í Reykjaneshöllinni (knattspyrnuhöll í Keflavík) og er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 79 athugasemdir

Knattspyrnunámskeið Knattspyrnuakademíu Íslands

Knattspyrnunámskeið Knattspyrnuakademíu Íslands hefst 5. nóvember Í nóvember stendur Knattspyrnuakademía Íslands fyrir knattspyrnuskóla í Kórnum, stærstu og flottustu knatthöll landsins. Um er að ræða þriggja vikna námskeið sem hefst 5. nóvember. Hafa námskeið Knattspyrnuakademíunnar verið gífurlega vinsæl í gegnum tíðina. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir