Mánaðarsafn: nóvember 2012

6.flokkur vs meistaraflokkur á mánudaginn

Sæl öll, Næstkomandi mánudag, 3. desember, verður sérstök æfing hjá 6.flokki. Nokkrir leikmenn meistaraflokks karla ætla að mæta á æfinguna og taka þátt í æfingunni. Strákunum verður svo boðið uppá smá snarl í Stjörnuheimilinu að æfingu lokinni og þar mun þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning í Nóra

Kæru Stjörnuforeldrar !  Enn eiga nokkrir eftir að skrá börn sín í skráningar- og innheimtukerfið Nóra.   Mjög mikilvægt er að ljúka skráningu hið fyrsta. Frá og með 26. nóvember munu eingöngu þau börn og unglingar sem skráð eru í Nóra … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fífumótið – Umsögn

Sæl öll, Síðastliðinn laugardag fórum við á mót í knattspyrnuhöllinni Fífunni þar sem við spiluðum við Breiðablik, Víking, KR, Selfoss og Þrótt. Við spiluðum á minni völlum heldur en venjulega og með 5 leikmenn inná í stað þess að vera … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fífumót Breiðabliks – liðaskipan

Sæl öll, Næstkomandi laugardag (10. nóv) förum við á Fífumótið hjá Breiðablik sem er haldið í knattspyrnuhöllinni Fífunni. Ásamt Stjörnunni og Breiðablik verða KR, Þróttur, Selfoss og Víkingur. Við munum spila í 5 manna liðum og stærð vallarins er 1/8 af … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Keflavíkurmótið – umsögn

Sæl öll, 85 snillingar úr Stjörnunni mættu til leiks í 11 liðum á Keflavíkurmótið sl. laugardag. Strákarnir stóðu sig vægast sagt alveg frábærlega og erum við þjálfararnir gríðarlega stoltir af strákunum. Við vorum mjög ánægðir með að strákarnir fóru eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Keflavíkurmót – Liðaskipan

Sæl öll, Þá er liðaskipanin klár fyrir Keflavíkurmótið sem fer fram næstkomandi laugardag, 3.nóvember í Reykjaneshöllinni í Keflavík. Mótsgjald er 1.500 krónur sem greiðist í afgreiðslunni í Reykjaneshöllinni. Það væri frábært ef eitt foreldri í hverju liði gæti tekið að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd