Mánaðarsafn: janúar 2013

Liðaskipan: Stjarnan-Fjölnir og æfing hjá yngra ári

Kæru foreldrar, Vil byrja á að minna á að yngra árið mætir á æfingu á venjulegum tíma á laugardaginn (11:00-12:00). Eldra árið spilar æfingaleik við Fjölni á laugardaginn (2. febrúar) frá 8:00 til 9:00 í Egilshöll í Grafarvogi. Mæting er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning á æfingaleik lýkur í dag fyrir eldra ár

Sæl öll, Það var gaman að sjá hve margir strákar mættu á Crossfit æfingu síðastliðinn laugardag, strákarnir virtust skemmta sér vel og lögðu sig alla fram. Þjálfararnir tóku líka þátt og voru algjörlega búnir á því að æfingu lokinni 🙂 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Crossfit æfing á laugardaginn

Kæru foreldrar, Á laugardaginn ætlum við að breyta aðeins útaf vananum og fara með strákana í Crossfit XY stöðina í stað hefðbundinnar fótboltaæfingar. Yngra árið (2004) verður frá 12:00-13:00 Eldra árið (2003) verður frá 13:00-14:00 Það verður ekki fótboltaæfing á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfingaleikir við Fjölni – Skráning

Sæl öll, Við ætlum að spila æfingaleiki við Fjölni núna í febrúar. ATHUGIÐ að búið var að auglýsa að eldra árið myndi spila laugardaginn 16. febrúar en við höfum fært æfingaleikinn til 2.febrúar vegna vetrarfrísins sem hefst 18. febrúar. Eldra … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 84 athugasemdir

Lokadagur skráningar + Framundan í flokknum

Kæru foreldrar, LOKADAGUR SKRÁNINGAR Á GOÐAMÓTIÐ Í dag er lokadagur skráningar á Goðamótið sem fer fram á Akureyri 15. – 17. mars. Listi yfir þá 50 drengi sem eru skráðir má sjá hér neðst á vefsíðunni. Skráning á mótið, ásamt … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfingar hefjast á ný

Sæl öll og gleðilegt ár ! Við minnum á að fyrsta æfing á nýju ári er í fyrramálið, laugardaginn 5. janúar. Eldra árið frá 10:00-11:00 Yngra árið frá 11:00-12:00 Eins og kom fram í pistlinum sem við þjálfararnir sendum í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd