Mánaðarsafn: júní 2013

Shellmótspistill

Kæru foreldrar eldra árs, 30sta Shellmótinu lauk nú um helgina og vil ég fyrir hönd okkar þjálfaranna þakka ykkur öllum kærlega fyrir frábæra daga á Shellmótinu. Þetta er í fyrsta skipti sem Stjarnan mætir bara með eldra ár til leiks … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Laugarvatnsmótið – Umsögn

Kæru foreldrar yngra árs, 37 snillingar úr Stjörnunni tóku þátt í Laugarvatnsmótinu sem haldið var í fyrsta skipti núna um helgina ásamt HK, Breiðablik og Víking í frábæru veðri. Mótið heppnaðist alveg frábærlega og virtust allir drengirnir sem og fjölskyldur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Shellmót – Liðaskipan (eldra ár)

Kæru foreldrar eldra árs drengja, Nú styttist óðum í Shellmótið. Við förum með 5 Stjörnulið á mótið og hér eða neðan má sjá liðaskipanina. Ítarlegur upplýsingapakki verður sendur út fljótlega. Stjarnan 1 Stjarnan 2 Stjarnan 3 Stjarnan 4 Stjarnan 5 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Pollamót KSÍ liðaskipan, frí 17. júní

Kæru foreldrar, Fyrst ber að nefna að það er frí á æfingu á mánudaginn 17. júní. Pollamót KSÍ Eins og áður hefur komið fram þá heldur KSÍ svokallað Pollamót fyrir öll félög á landinu sem er eiginlega Íslandsmót 6.flokks. Við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Pollamót KSÍ – Skráning

Sæl öll, Næsta mót á dagskrá hjá okkur í 6.flokki er svokallað Pollamót KSÍ. Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Pollamót KSÍ nokkurs konar Íslandsmót í 6.flokki. Spilað er í fjórum styrkleikaflokkum (A, B, C og D) og er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 83 athugasemdir