Mánaðarsafn: september 2013

Stjarnan – FH pistill

Sæl öll, Um 80 snillingar úr Stjörnunni spiluðu æfingaleiki við FH í frábæru veðri á Samsung vellinum sl laugardag í fyrsta spilverkefni tímabilsins. Strákarnir stóðu sig allir frábærlega og það hefði verið óskandi ef að meistaraflokkur félagsins hefði staðið sig … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Æfingaleikur á morgun – mæting og liðaskipan

Kæru foreldrar, Eins og áður hefur komið fram þá munum við spila æfingaleiki við FH á morgun, laugardag, á gervigrasvellinum okkar (Samsung vellinum). Það má segja að þessir leikir séu skemmtileg og góð upphitun fyrir stórleikinn í Pepsi deildinni klukkan … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning í knattspyrnudeild

Kæru foreldrar og aðrir forráðamenn ! Viljum  minna ykkur á að skráning iðkenda í knattspyrnudeild Stjörnunnar 2013-2014 lauk 18. september sl. Þeir sem enn eiga eftir að greiða vinsamlegast gangið frá skráningu og greiðslu hið fyrsta. Skráning og greiðsla fer fram í félagakerfinu Nóra á heimasíðu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfingaleikur á laugardaginn – Skráning

Kæru foreldrar, Nú er komið að fyrsta æfingaleik tímabilsins en laugardaginn 28. september ætla FH-ingar að koma í heimsókn á Samsung völlinn okkar og spila æfingaleik við okkur. Eldra árið spilar frá 10:00-11:00 og yngra árið spilar frá 11:00-12:00. Vinsamlegast … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 76 athugasemdir

Foreldrafundur 6.fl þriðjudaginn 1.október

Kæru foreldrar, Foreldrafundur 6.flokks verður haldinn þriðjudaginn 1. október klukkan 20:30 í Stjörnuheimilinu. Það er mjög mikilvægt að mæta á fundinn. Á fundinum verður farið yfir starfsemi og verkefni flokksins á komandi tímabili, ásamt fleiri atriðum. kveðja, þjálfarar halldor.emilsson86@gmail.com

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Uppskeruhátíð 5. – 8.flokks

Uppskeruhátíð 2013 Knattspyrnudeild Stjörnunnar 5.- 8. flokkur karla og kvenna Sunnudaginn 22. september kl. 14.00-15.00 í Flataskóla Allir fótboltakrakkar mæta og fagna eftir glæsilegt fótboltasumar! Kl. 15.00 verður hátíð á Stjörnutorgi í boði Ölgerðarinnar. Síðasti heimaleikur meistaraflokks karla á Samsungvellinum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skráning í 6.flokk Stjörnunnar

Viljum minna á að skráning í knattspyrnudeild Stjörnunnar eru hafin.   Forráðamenn sjá sjálfir um skráningu barna sinna á heimasíðu Stjörnunnar og þannig má gera ráð fyrir að skráningarupplýsingar séu alltaf réttar. Athugið að við vefskráningu er einungis hægt að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd