Mánaðarsafn: nóvember 2013

Fjáröflun 6.flokks

Kæru foreldrar, Drengjunum í 6. flokki Stjörnunnar býðst að nýta sér fjáröflunarmöguleika flokksins. Hér að neðan eru helstu upplýsingar og leiðbeiningar til þess að taka þátt. fjaroflun6flokks Fjáröflunin stendur frá 28. nóvember til 12. desember og í framhaldinu kynnum við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Æfing á sunnudag í Kórnum með leikmönnum mfl.

Sæl öll, Á sunnudaginn 1.desember verður æfing í Kórnum í Kópavogi klukkan 16:00-17:30. Við ætlum að breyta aðeins útaf vananum og fá nokkra leikmenn meistaraflokks karla til að mæta og vera með strákunum á æfingunni, þeir munu svolítið vera í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hraðmót HK- Umsögn

Sæl öll, Við mættum með 75 Stjörnusnillinga í 14 liðum á Hraðmót HK sem fór fram í Kórnum. Spilað var í 5-manna liðum og lékum við gegn HK og Val. Spilað var í A, B, C, D, E og F … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hraðmót HK – liðaskipan og mæting

Kæru foreldrar, Þá eru HK-ingar loksins búnir að senda okkur planið fyrir morgundaginn. Stjarnan, HK og Valur munu spila á á morgun, þannig að þetta mót verður meira í formi æfingaleikja. Því munu HK-ingar að öllum líkindum lækka mótsgjaldið, mætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hraðmót HK á morgun

Kæru foreldrar,  Ástæðan fyrir því að ekki er enn búið að senda út liðaskipan og mætingartíma fyrir Hraðmót HK sem fer fram á morgun, er sú að við höfum ekki enn fengið sendar neinar upplýsingar frá HK-ingum. Við munum senda … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Hraðmót HK á sunnudaginn – Skráning

Kæru foreldrar, Næstkomandi sunnudag, 24. nóvember, ætlum við að fara á svokallað Hraðmót HK sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Spilað verður í 5 manna liðum. Mótsgjald er 1.500 krónur og innifalið í því er verðlaunapeningur og hressing að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 75 athugasemdir