Mánaðarsafn: janúar 2014

Stjarnan – HK. Liðaskipan og mæting

Kæru foreldrar, Fyrst ber að nefna að það verður ekki æfing í fyrramálið útaf æfingaleiknum á sunnudaginn. Eins og áður hefur komið fram þá ætlum við að spila æfingaleik við HK í Kórnum í Kópavogi á sunnudaginn. Eldra árið mætir klukkan … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Æfingaleikur á sunnudaginn

Kæru foreldrar, Þá er komið að fyrsta æfingaleik á nýju ári. Næstkomandi sunnudag, 19. janúar, ætlum við að spila æfingaleik við HK í Kórnum í Kópavogi. Spilað verður á bilinu 15:00-17:30. Liðaskipan og nánari upplýsingar verða sendar út síðar. Skráning er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 73 athugasemdir

Félagsfundur knattspyrnudeildar Stjörnunnar

Mynd | Birt þann by | Færðu inn athugasemd

Æfingar hefjast að nýju

Kæru foreldrar, Gleðilegt nýtt ár ! Við minnum á að æfingar hefjast að nýju á morgun (laugardagur 4. janúar), samkvæmt æfingatöflu. Eldra ár frá 10:00-11:00 og yngra ár frá 11:00-12:00. kveðja, þjálfarar halldor.emilsson86@gmail.com

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd