Æfingar byrja aftur

Kæru foreldrar og forráðamenn,

Vonandi hafið þið haft það sem allra best í sumarfríinu, og vonandi hafa strákarnir verið duglegir að æfa sig í fótbolta 🙂

Minnum á að æfingar hefjast aftur á morgun, þriðjudag 5. ágúst. Æft verður áfram frá 10:00-11:00 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum í ágúst mánuði.

Stefnan er svo sett á að taka þátt í einu móti um miðjan/lok ágúst til að slútta tímabilinu. Nánari upplýsingar um það síðar.

Sex Stjörnulið komust áfram í úrslitakeppni Pollamóts KSÍ sem fram fór um miðan júní. Úrslitakeppnin spilast annað hvort 20. eða 21. ágúst – við sendum út nánari upplýsingar um leið og þær liggja fyrir. Þau Stjörnulið sem komust áfram voru:
A-lið:
Stjarnan (Benedikt, Eggert Aron, Sigurbergur Áki, Kári Steinn, Þór, Valtýr Páll)
Stjarnan 3 (Eiður Baldvin, Emil Nói, Grumi, Gummi B, Oliver)

B-lið:
Stjarnan 2 (Baldur Ívars, Baldvin Jóns, Benedikt Máni, Gummi Thor, Pétur Ágúst og Mummi)

C-lið:
Stjarnan (Arnar Darri, Atli Freyr, Hlynur Freyr, Oddur, Stefán Breki, Tómas Vignir)
Stjarnan 2 (Ásgeir Pálsson, Gísli, Hilmir Ásberg, Jón Páll, Siggi Gunnar, Stefán Haukur)

D-lið:
Stjarnan 2 (Bjarki Leó, Einar Ernir, Guðjón Fannar, Markús Logi, Kristján Freyr)

kveðja,
þjálfarar
halldor.emilsson86@gmail.com

 

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s