Skráning í flokkinn

Viljum minna á að skráning í knattspyrnudeild Stjörnunnar eru hafin.

Forráðamenn sjá sjálfir um skráningu barna sinna á heimasíðu Stjörnunnar og þannig má gera ráð fyrir að skráningarupplýsingar séu alltaf réttar.

Athugið að við vefskráningu er einungis hægt að ganga frá greiðslu með kreditkorti. Hægt er að dreifa greiðslum þegar gengið er frá greiðslunni. Ganga þarf frá skráningu og greiðslu æfingagjalda sem fyrst.

Frekari upplýsingar má finna á vef Stjörnunnar: http://stjarnan.is/about/nori-leidbeiningar/

Við minnum á Hvatapeninga fyrir börn í Garðabæ 27.500,- krónur fyrir öll börn á aldrinum 5-18 ára. Hvatapeningar Garðabæjar eru beintengdir við skráningarkerfi Stjörnunnar það er því hægt að lækka æfingagjaldi strax.

Enginn systkinafsláttur er  hjá deildum félagsins.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s